Verslunarmannahelgin í Reykjavík

Í gærkvöldi ákvað ég að nú væri loksins komin tími til að ég færi að blogga. 

Við skötuhjúin ætlum að eyða helginni hér í höfuðborgnni. Við fórum út að borða í gærkvöldi á hinn rómaða stað, Basil og Lime. Ekki er hægt að hrósa þeim fyrir neitt, hvorki matinn né þjónustuna. Þjónustan eða reyndar þjónustuleysið var samt það sem geri mér mest gramt i geði. ekki var boðið gott kvöld þegar við komum og aldrei vorum við spurð hvernig maturinn væri.

Maturinn var meðalmennska uppmáluð, Tagliatelle með kjötbollum, kjötbollurnar þreyttar og sósan lítil og bragðlaus. Sjávarréttarpastað var skárra en ekkert sérstakt. Þurftum við að biðja um ost og pipar til að reyna að fá eitthvað bragð í matinn. Það eina sem var í lagi var hvítvínið sem ég fékk með matnum, enda kemur það í flöskum á staðinn.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingibjörg Þorg Hjaltadóttir

Höfundur

Ingibjörg Þorg Hjaltadóttir
Ingibjörg Þorg Hjaltadóttir
Höfundur hefur áhuga á þjóðmálum og öllu því sem viðkemur fólki.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband